Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hliðstæða við vín
ENSKA
counterpart of wine
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þessar óáfengu hliðstæður við vín eru framleiddar með því að fjarlægja alkóhólið úr víninu eftir gerjun. Til að koma í veg fyrir seinni gerjun í flöskunni eru notuð sorbínsýra - sorböt (E 200203) og síðan er gerilsneyðing nauðsynleg. Gerilsneyðing breytir hins vegar og brýtur niður náttúrulegan aldinkeim og -ilm afurðarinnar.

[en] These alcohol-free counterparts of wine are produced by removing the alcohol from the wine after fermentation. In order to avoid secondary fermentation in the bottle, sorbic acid - sorbates (E 200-203) are used and subsequent pasteurisation is required. However, pasteurisation alters and degrades the natural fruit aromas and flavours of the product.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 570/2012 frá 28. júní 2012 um breytingu á II. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1333/2008 að því er varðar notkun bensósýru - bensóata (E 210213) í óáfengum hliðstæðum við vín

[en] Commisson regulation (EU) No 570/2012 of 28 June 2012 amending Annex II to Regulation (EC) No 1333/2008 of the European Parliament and of the Council as regards the use of benzoic acid - benzoates (E 210-213) in alcohol-free counterparts of wine

Skjal nr.
32012R0570
Aðalorð
hliðstæða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira